Síminn hf.: 20 stærstu hluthafar 14. október 2015

Listi yfir 20 stærstu hluthafa Símans hf. er eftirfarandi að loknu uppgjöri á nýafstöðnu útboði Arion banka hf. á 21% eignarhlut í félaginu. Bankinn seldi þar 2.026.500.000 hluti, en ógilti úthlutanir sem reyndust ógreiddar að loknum greiðslufresti og hefur bankinn leyst til sín aftur 5.464.333 hluti. Hluthafar Símans hf. eru nú 4.374 talsins.

Recommended